← Tína opnar stofudyrnar hljóðlega og gengur inn. Hún sest og hlustar. 🔊
← "Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn að setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊
← "Hvað ertu að gera?" "Ég er að setja krem á mig. Það þarf líka krem á hitt hnéð." 🔊
← Rósa hlær og sest í aftasta sætið. 🔊